Forsíða Geðfræðsla Fyrir Foreldra Um Hugrúnu

Geðfræðsla

Geðfræðsla

Á þessari síðu er að finna lýsingar á einkennum fjölmargra geðraskana og sálrænna vandamála. Það er eðlilegt að tengja við einhver þessara einkenna og þarf það ekki að þýða að um röskun sé að ræða. Ef einkenni eiga vel við þig er þó mikilvægt að hunsa þau ekki heldur leita sér aðstoðar. Þá er líka mikilvægt að vera meðvitaður um einkenni hjá fólkinu í kringum sig. Upplýsingar um úrræði má finna hér.

Hægt er að nálgast lýsingu á hljóðrænu formi í hlaðvarpi Hugrúnar, Hugvarpið.