null

,,Mengi kvíðans er svo stórt”

Ingólfur Sigurðsson var efnilegur fótboltamaður og fór mjög ungur út til Hollands til þess að reyna fyrir sér í atvinnumennsku. Fljótlega fór þó að að bera á líkamlegum einkennum en á daginn kom að vandinn var annars eðlis.  ,,Til þess að byrja á byrjuninni þá var ég frekar kvíðinn sem barn. Þannig það var flest…

Félagskvíðinn okkar allra

Félagskvíðinn okkar allra Hefurðu einhvern tímann gert eitthvað neyðarlegt og farið alveg í kerfi? Orðið ótrúlega vandræðaleg/ur og óskað þess að jörðin myndi gleypa þig? Sjálf man ég eftir nýlegu atviki þar sem ég rak troðfullan IKEA-poka í andlitið á konu þegar ég var að smokra mér framhjá í smokkfullri neðanjarðarlest í París. Konan æpti…

Hugrún með erindi á jafnréttisdögum

Hugrún geðfræðslufélag heldur erindi á viðburði sem ber nafnið Sjálfsprottin hagsmunagæsla en hann er hluti af jafnréttisdögum. Fjallað verður um hinar ýmsu leiðir sem nemendur, fulltrúar nemenda og önnur grasrótarstarfsemi fara við réttindagæslu. Hvað eru nemendur að gera til þess að bæta umhverfi sitt? Við hvetjum fólk til þess að mæta en fundurinn er kl.…

Fjórða fræðslukvöld Hugrúnar

Fjórða og síðasta fræðslukvöld Hugrúnar verður haldið miðvikudaginn 27.september og hefst dagskráin eins og önnur kvöld kl. 16:30 með kynningu fundarstjóra. Anna Ólafsdóttir formaður Geðhjálpar kynnir starf samtakanna, Elín Inga Bragadóttir segir reynslusögu af fíkn og átröskun og Ísafold Helgadóttir geðlæknir flytur erindi um geðhvörf. Eftir matarpásu fáum við svo að heyra erindi frá Steinunni…

Þriðja fræðslukvöld Hugrúnar

Þá er komið að þriðja fræðslukvöldi Hugrúnar. Þar mun ýmsa grasa gæta en við fáum að heyra erindi um fíkn frá SÁÁ, Nanna Briem geðlæknir mun fjalla um geðrofssjúkdóma og Tómas Kristjánsson sálfræðingur heldur erindi um sjálfsskaða. Við fáum einnig að heyra þrjár reynslusögur. Iðunn Garðarsdóttir segir frá reynslu sinni af OCD, Elías Þórsson segir…

Dóttir mín er þunglynd

Hvar byrja ég? Hvar er byrjunin? Það er erfitt að átta sig á því nákvæmlega en í tilfelli dóttur minnar má sennilega rekja þennan sjúkdóm eða sterk byrjunareinkenni hans til áfalls sem hún varð fyrir fyrir um þremur árum síðan þá 17 ára gömul. Hún tók „ranga“ ákvörðun á fallegu haustkvöldi í byrjun september með…

Hugrún geðfræðslufélag

Hugrún var stofnað vorið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fjölmargir aðilar komið að starfi félagsins úr ýmsum greinum háskólans og víðar. Félagið hefur það að markmiði að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðsjúkdóma. 

Á meðal verkefna sem félagið hefur staðið að auk fræðslu í framhaldsskólum eru opið fræðslukvöld í Háskóla Íslands, greinaskriftaátak í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október og fræðsla og kynningar í félagsmiðstöðvum, fyrir foreldra- og nemendafélög og fleiri.

UM FÉLAGIР    STJÓRNIN     RITSTJÓRN     HAFA SAMBAND     VEFSTEFNA

íneyð.lokaflatt
 • Félagskvíðinn okkar allra

  Félagskvíðinn okkar allra Hefurðu einhvern tímann gert eitthvað neyðarlegt og farið alveg í kerfi? Orðið ótrúlega vandræðaleg/ur og óskað þess að jörðin myndi gleypa þig? Sjálf man ég eftir nýlegu atviki þar sem ég rak troðfullan IKEA-poka í andlitið á konu þegar ég var að smokra mér framhjá í smokkfullri neðanjarðarlest í París. Konan æpti…

 • Hugrún með erindi á jafnréttisdögum

  Hugrún geðfræðslufélag heldur erindi á viðburði sem ber nafnið Sjálfsprottin hagsmunagæsla en hann er hluti af jafnréttisdögum. Fjallað verður um hinar ýmsu leiðir sem nemendur, fulltrúar nemenda og önnur grasrótarstarfsemi fara við réttindagæslu. Hvað eru nemendur að gera til þess að bæta umhverfi sitt? Við hvetjum fólk til þess að mæta en fundurinn er kl.…

 • Fjórða fræðslukvöld Hugrúnar

  Fjórða og síðasta fræðslukvöld Hugrúnar verður haldið miðvikudaginn 27.september og hefst dagskráin eins og önnur kvöld kl. 16:30 með kynningu fundarstjóra. Anna Ólafsdóttir formaður Geðhjálpar kynnir starf samtakanna, Elín Inga Bragadóttir segir reynslusögu af fíkn og átröskun og Ísafold Helgadóttir geðlæknir flytur erindi um geðhvörf. Eftir matarpásu fáum við svo að heyra erindi frá Steinunni…

 • Þriðja fræðslukvöld Hugrúnar

  Þá er komið að þriðja fræðslukvöldi Hugrúnar. Þar mun ýmsa grasa gæta en við fáum að heyra erindi um fíkn frá SÁÁ, Nanna Briem geðlæknir mun fjalla um geðrofssjúkdóma og Tómas Kristjánsson sálfræðingur heldur erindi um sjálfsskaða. Við fáum einnig að heyra þrjár reynslusögur. Iðunn Garðarsdóttir segir frá reynslu sinni af OCD, Elías Þórsson segir…

 • Dóttir mín er þunglynd

  Hvar byrja ég? Hvar er byrjunin? Það er erfitt að átta sig á því nákvæmlega en í tilfelli dóttur minnar má sennilega rekja þennan sjúkdóm eða sterk byrjunareinkenni hans til áfalls sem hún varð fyrir fyrir um þremur árum síðan þá 17 ára gömul. Hún tók „ranga“ ákvörðun á fallegu haustkvöldi í byrjun september með…

 • Annað geðfræðslukvöld Hugrúnar

  Núna á fimmtudaginn 21.september er komið að öðru fræðslukvöldi Hugrúnar. Dagskráin hefst kl.16:30 með ávarpi fundarstjóra. Agnes Agnarsdóttir mun svo flytja erindi sem ber heitið ,,Hvert á að leita?”. Í beinu framhaldi af því mun Engilbert Sigurðsson geðlæknir fjalla um þunglyndi og Atli Jasonarson segir frá glímu sinni við þunglyndi. Eftir matarpásuna sem er á…

 • Hugrún auglýsir eftir ritstjóra og ritstjórn

  Geðfræðslufélagið Hugrún auglýsir eftir ritstjóra og ritstjórn fyrir vefsíðu félagsins, gedfraedsla.is. Vefurinn inniheldur greinar og fræðsluefni tengt geðheilbrigði auk þess sem fréttir af starfi félagsins birtast á síðunni. Ritstjórn sér um að uppfæra efni á heimasíðunni og móta stefnu um útlit og hlutverk heimasíðunnar í samráði við stjórn félagsins. Ritstjóri stýrir ritstjórn og ber ábyrgð…

 • Fyrsta fræðslukvöld Hugrúnar 19. september

  Hugrún geðfræðslufélag stendur fyrir röð fræðslukvölda og er það fyrsta þann 19. september næstkomandi. Dagskráin hefst klukkan 16:30 með kynningu fundarstjóra. Á þessu fyrsta kvöldi mun Ingólfur Sigurðsson deila reynslusögu af kvíða og Hrund Scheving hjúkrunarfræðingur tala um geðrækt. Eins mun Sonja Björg Jóhannsdóttir segja frá reynslusögu aðstandanda og Dóra Júlía Agnarsdóttir deila sinni sögu…

 • Geðfræðslukvöld Hugrúnar 2017

  Geðfræðslukvöld Hugrúnar eru nú að fara af stað. Það fyrsta er þriðjudaginn 19. september, en þau fara öll fram í Hringsal Barnaspítala Hringsins. Dagskráin er mjög fjölbreytt og hefst alla daga kl. 16:30 með stuttri kynningu fundarstjóra. Nánari upplýsingar um dagskrá hvers kvölds má finna á meðfylgjandi myndum. Matarpása er svo alla daga frá 18:30-19:00…

 • Hvað þýðir að vera ekki tabú?

  Árið 2015 var sannarlega ár samfélagsmiðlabyltinganna þar sem unga fólkið ákvað að taka málin í sínar hendur og notfæra sér mátt hinna ýmsu samfélagsmiðla til að taka niður þau félagslegu og veraldlegu kerfi sem við höfum skapað okkur. Ein þessara byltinga var undir myllumerkinu #égerekkitabú og átti sú bylting að stuðla að vitundarvakningu íslensk samfélags…

 • Viltu verða fræðari?

  Hugrún geðfræðslufélag leitar nú að útsendurum/fræðurum fyrir skólaárið 2017-2018. Til þess að verða fræðari fyrir Hugrúnu þarf að mæta á að minnsta kosti 3 fræðslukvöld og mæta í fræðsluferðina okkar. Fræðslukvöldin eru fjögur og hvetjum við að sjálfsögðu alla til þess að mæta á þau öll. Fræðslukvöldin okkar verða haldin 19., 21., 25. og 27.…