null

Geðveikt bingó Hugrúnar

Hugrún geðfræðslufélag stendur fyrir geðveiku bingói sem fram fer í Stúdentakjallaranum þann 4.júlí. Bingóið hefst kl. 20 og það er enginn annar en Ólafur Ásgeirsson úr Improv Ísland. Hugrún er algjörlega rekin á styrkjum og sjálfboðavinnu, og því er bingóið afar mikilvægt fyrir starfsemi félagsins. Eitt bingóspjald verður á 1000 kr og 3 spjöld á…

„Ég var búin að segja „síðasta skiptið” oftar en ég gat talið”

Björg Einarsdóttir er 25 ára körfuboltakona sem hefur glímt við íþróttaátröskun. Fyrstu einkenni röskunar þessarar birtust um 16 ára aldur og lýstu sér sem mikil þráhyggja fyrir útliti og fitusöfnun, og sífelldum samanburði við aðrar stúlkur. Glansmyndir samfélagsmiðla höfðu einnig mikil og þá neikvæð áhrif á líkamsímyndina. Við 22 ára aldur náði þetta svo hámarki…

,,Þetta færði mér mikla ró”

Ragnhildur Erla Þorgeirsdóttir byrjaði fyrst að skera sig þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún segir að mikil vanlíðan og þunglyndi hafa verið ástæðuna og fyrir hana þá var þetta lausnin. Hún segir það að skera sig hafi fært sér mikla ró. Þegar hún hefur verið í sálfræðimeðferð skammaðist hún sín fyrir þetta og sagði…

Elísabet Brynjarsdóttir nýkjörinn formaður Hugrúnar geðfræðslufélags

Seinni hluti aðalfundar Hugrúnar geðfræslufélags fór fram 21. apríl í Lögbergi. Elísabet Brynjarsdóttir var þar kjörinn nýr formaður Hugrúnar geðfræðslufélags. Elísabet er að útskrifast úr hjúkrunarfræði nú í sumar, en ætlar sér að vera í lágu starfshlutfalli og sinna formannsstarfinu af heilum hug meðfram starfi. Sólveig Anna Daníelsdóttir er fulltrúi cand psych nema, Hafrós Lind…

Hugrún geðfræðslufélag fagnar eins árs afmæli!

Þann 13. apríl 2016, fyrir akkúrat ári síðan, var stofnfundur Hugrúnar – geðfræðslufélags haldinn í Háskóla Íslands. Fjöldi sálfræðinema, hjúkrunarfræðinema og læknanema komu að stofnun félagsins og mættu á fundinn, en síðan þá hafa fjöldamargir bæst í hópinn. Á starfsárinu hafa fyrirlesarar Hugrúnar frætt framhaldsskólanema um allt land, haldið erindi fyrir almenning, foreldra og kennara,…

Hugrún geðfræðslufélag

Hugrún var stofnað vorið 2016 af nemendum í hjúkrunarfræði, læknisfræði og sálfræði við Háskóla Íslands. Síðan þá hafa fjölmargir aðilar komið að starfi félagsins úr ýmsum greinum háskólans og víðar. Félagið hefur það að markmiði að fræða ungt fólk um geðheilbrigði og geðsjúkdóma. 

Á meðal verkefna sem félagið hefur staðið að auk fræðslu í framhaldsskólum eru opið fræðslukvöld í Háskóla Íslands, greinaskriftaátak í tilefni alþjóðlega geðheilbrigðisdagsins 10. október og fræðsla og kynningar í félagsmiðstöðvum, fyrir foreldra- og nemendafélög og fleiri.

UM FÉLAGIР    STJÓRNIN     RITSTJÓRN     HAFA SAMBAND     VEFSTEFNA