Hugum að geðheilbrigði.
Verum #Huguð.

Lesa meira

Í NEYÐ?

Hugrún vill benda þér á síma bráðamóttöku geðsviðs 543-4050 eða í síma neyðarlínunnar 112.

Einnig er ávallt einhver til staðar í hjálparsíma Rauða Krossins 1717, sem og í nafnlausu netspjalli á raudikrossinn.is.

BÓKA
FYRIR-
LESTUR

Bóka fyrirlestur í minn skóla, félagsmiðstöð, foreldra- eða nemendafélag. Lesa meira
Fréttir og greinar

FRÆÐSLUKVÖLD HUGRÚNAR

Á geðfræðslukvöldunum koma fram bæði einstaklingar sem hafa glímt við geðrænan vanda og fagaðilar, og tala um geðsjúkdóma, geðheilsu og úrræði. Fræðslukvöldin verða fimm talsins, þann 10., 12., 17., 18. og 19. september og hefjast öll klukkan 16:30.

Lesa

FRÆÐSLUDAGUR HUGRÚNAR

Fræðsludagur fyrir fræðara Hugrúnar verður 22. september í frístundamiðstöðinni Árseli. Á fræðsludeginum verður farið yfir geðfræðslufyrirlestur vetrarins.

Lesa
Allar greinar

HVERT
SKAL-
LEITA?

Það er aldrei of snemmt eða seint að leita sér hjálpar, en því fyrr sem það er gert, því betra. Lesa meira