Ragnar
Lærði að taka ábyrgð á sjálfum sér þegar hann greindist með geðhvarfasýki.
Vala Kristín
Tókst á við átröskun með því að styrkja sambandið við veiku hliðina á sér.
Aron Már
Strákar þurfa að tala um tilfinningar sínar. Ný kynslóð af tilfinningaverum mun gera okkur að betra samfélagi
Tryggvi
Stundum þarf maður bara að henda spilunum sem að maður fékk og byrja upp á nýtt.
Hrefna Huld
Ræðir líf sitt með geðklofa, fordóma og mikilvægi þess að leita sér hjálpar.
Í NEYÐ?
Hugrún vill benda þér á síma bráðamóttöku geðsviðs 543-4050 eða í síma neyðarlínunnar 112.Einnig er ávallt einhver til staðar í hjálparsíma Rauða Krossins 1717, sem og í nafnlausu netspjalli á 1717.is
Sonja Björg
Segir þörf á aukinni umræðu um aðstandendur þeirra sem veikir eru á geði.
Iðunn
Áleitar hugsanir leiddu til greiningar á þráhyggju- og árátturöskun en Iðunn segir mikinn misskilning kringum sjúkdóminn.