Forsíða Geðfræðsla Fyrir Foreldra Um Hugrúnu

Fréttir og greinar

FRÆÐSLUKVÖLD HUGRÚNAR

Á geðfræðslukvöldunum koma fram bæði einstaklingar sem hafa glímt við geðrænan vanda og fagaðilar, og tala um geðsjúkdóma, geðheilsu og úrræði. Fræðslukvöldin verða fimm talsins, þann 10., 12., 17., 18. og 19. september og hefjast öll klukkan 16:30.

Lesa

FRÆÐSLUDAGUR HUGRÚNAR

Fræðsludagur fyrir fræðara Hugrúnar verður 22. september í frístundamiðstöðinni Árseli. Á fræðsludeginum verður farið yfir geðfræðslufyrirlestur vetrarins.

Lesa

AÐALFUNDUR OG KOSNINGAR

Aðalfundur Hugrúnar verður haldinn þriðjudaginn 9. apríl kl. 17 í stofu 201 í Odda, á háskólasvæði HÍ. Á aðalfundi er ársskýrsla lögð fram auk reikninga, kosið er um lagabreytingatillögur og kosið í nýja stjórn Hugrúnar.

Lesa