Forsíða Geðfræðsla Fyrir Foreldra Um Hugrúnu

HVERT SKAL LEITA?

Móttökudeild geðsviðs - Bráðamóttaka geðdeildar er staðsett á 1. hæð í geðdeildarbyggingunni á Hringbraut. Bráðamóttakan er opin frá kl. 12:00-19:00 á virkum dögum og frá kl. 13:00-17:00 um helgar og er síminn 543 4050. Í neyðartilfellum utan þess tíma er hægt að leita til bráðamóttökunnar á Landspítala Fossvogi

Laugarásinn (meðferðargeðdeild) - Fyrir ungt fólk með geðrofssjúkdóma á byrjunarstigi

Batamiðstöðin - Batamiðstöðin er „tómstundahús“ fyrir einstaklinga sem eru glíma við geðsjúkdóma og eru innliggjandi eða nýta sér þjónustu göngudeildar Landspítalans.

Ítarlegri lista af úrræðum á Íslandi má finna hér.