Home Mental Health For Parents About Hugrún

Þakkir

Thanks (only in Icelandic)

Geðfræðslufélagið Hugrún hefur ætíð verið rekið af háskólanemum í sjálfboðaliðastarfi auk þess sem félagið hefur í gegnum tíðina fengið mikla aðstoð frá kennurum, fagaðilum, heilbrigðisstarfsfólki og fleirum sem hafa gefið vinnu og lagt sitt af mörkum til að styðja við starfsemi félagsins. Það er öllu því frábæra fólki að þakka að félagið getur sinnt starfsemi sinni og eiga þau öll skilið miklar þakkir fyrir framlag sitt í þágu bættrar geðheilsu ungmenna á Íslandi.

Eftirfarandi aðilar eiga sérstakar þakkir skilið hér á vefsíðunni sjálfri fyrir að hafa tekið þátt í gerð fræðsluefnis vefsíðunnar eða aðstoðað við uppfærslu hennar með einum eða öðrum hætti.

 • Árný Árnadóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði
 • Kristín Fjóla Reynisdóttir, læknir
 • Smári Jónsson, meistaranemi í klínískri sálfræði
 • Helga Jónsdóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði
 • Íris Sverrisdóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði
 • Nína Björg Arnarsdóttir, meistaranemi í klínískri sálfræði
 • Bergný Ármannsdóttir, sálfræðingur
 • Benedikt Bragi Sigurðsson, sálfræðingur
 • Margrét Birna Þórarinsdóttir, sálfræðingur
 • Björn Harðarson, sálfræðingur
 • Jón Sigurður Karlsson, sálfræðingur
 • Heiðdís Sigurðardóttir, sálfræðingur
 • Vigdís Ásgeirsdóttir, sálfræðingur
 • Ingunn Hansdóttir, sálfræðingur
 • Ólafía Sigurjónsdóttir, doktor í sálfræði og sálfræðingur
 • Úlla Björnsdóttir, hjúkrunarfræðingur á Laugarásnum meðferðargeðdeild
 • Halldóra Friðgerður Víðisdóttir, deildarstjóri á Laugarásnum meðferðargeðdeild
 • Lilja Dögg Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur í Geðhvarfateymi LSH
 • Erna Hinriksdóttir, geðlæknir í Geðhvarfateymi LSH
 • Elísabeth Inga Ingimarsdóttir, verkefnastjóri átröskunarteymis LSH
 • Kristín Rós Sigurðardóttir, grunnnemi í sálfræði
 • Ragna Guðfinna, grunnnemi í sálfræði
 • Agnes Ísold, grunnnemi í sálfræði
 • Hildur Lovísa Hlynsdóttir, grunnnemi í sálfræði
 • Marsibil Ósk Helgadóttir, grunnnemi í sálfræði
 • Snædís Ósk Jóhannsdóttir, grunnnemi í sálfræði
 • Þóra Jóhannsdóttir, grunnnemi í sálfræði
 • Ína Kathinka G. Steinþórsdóttir, grunnnemi í sálfræði
 • Emma Elísa Evudóttir, grunnnemi í sálfræði
 • Halldór Eldjárn, forritari
 • Hilmar Örn Hergeirsson, forritari
 • Studio Holt, Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir
 • Studio Holt, Júlía Runólfsdóttir

Geðfræðslufélagið Hugrún er rekið á styrkjum og frjálsum framlögum og hefur hlotið fjölda fjárstyrkja frá fyrirtækjum, einstaklingum, félögum og ríkisstofnunum. Þeir styrkir hafa gert félaginu kleift að sinna starfsemi sinni og veita ókeypis geðfræðslu til framhaldsskólanema alls staðar á landinu. Styrkirnir hafa einnig verið notaðir önnur verkefni í þágu bættrar geðheilsu ungmenna á Íslandi. Hluti þessara styrkja var nýttur í vefsíðuna auk þess sem eftirfarandi aðilar veittu félaginu fjárstyrki sem voru sérlega ætlaðir fyrir vefsíðuna. Félagið á þeim og öllum öðrum styrkveitendum í gegnum tíðina mikið að þakka. Upplýsingar um hvernig má styrkja félagið er að finna hér.

 • Allir gráta
 • Vátryggingafélag Íslands, VÍS
 • Sorpa/Góði Hirðirinn