1.Markmið

Markmið síðunnar er að auka aðgengi ungs fólk að upplýsingum um geðsjúkdóma. Einnig viljum við gera grein fyrir þeim úrræðum sem eru í boði hverju sinni.

2.Markhópur

Markhópur síðunnar er fyrst og fremst ungt fólk. Við miðum að því að hafa allar þær upplýsingar og fréttir sem koma inn á síðuna aðgengilegar og auðskiljanlegar.

3.Ábyrgð

Ábyrgðamaður fyrir því efni sem kemur inn á síðuna er Þórhildur Erla Pálsdóttir, ritstjóri. E-mail hennar er thorhildurerla@gedfraedsla.is.