Bergný Ármannsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni

Hvenær er vanlíðan of mikil?

Að fást við erfiðar aðstæður og erfiðar tilfinningar er hluti af mannlegri tilveru. Stundum verðum við fyrir erfiðri lífsreynslu og finnum tímabundna vanlíðan vegna þess. Yfirleitt gerum við okkur grein fyrir því að vanlíðan í kjölfar slíkra atburða sé algeng og eðlileg og líður oftast hjá með tímanum. Stundum kemur vanlíðan að því er virðist…