Hugrún á faraldsfæti

Það er mjög gaman að geta sagt frá því að Hugrún er komin í samstarfsverkefni með Hjálparsíma Rauða Krossins og Geðhjálp. Markmið þessa verkefnis er að veita kennurum í framhaldsskólum á landsbyggðinni geðfræðslu. Verkefnið hófst í síðustu viku, en þá brugðu fulltrúar Hugrúnar sér norður á land. Fulltrúar Hugrúnar höfðu mikla ánægju af ferðinni og hlakka…