Hvert skal leita?

 

 • Segja einhverjum frá
  • Vini, foreldrum, námráðgjafa eða sálfræðing
 • Vera til staðar fyrir vini og aðstandendur
 • Það er aldrei of snemmt eða seint að leita sér hjálpar en því fyrr sem það er gert, því betra!
 • Að leita til heilsugæslu í þínu hverfi á að vera fyrsti viðkomustaður allra þeirra sem þurfa á meðferð að halda vegna andlegra eða líkamlegra kvilla. Heimilislæknir þinn á að geta hafið meðferð telji hann slíkt skynsamlegt eða vísað máli þínu áfram til frekari meðferðar kjósi hann svo.
 • Námsráðgjafar í skólum
 • Sálfræðingar
  • Hægt að finna á sal.is
  • Netviðtöl á tolumsaman.is
 • Hjálparsími Rauða Krossins 1717
  • Ókeypis er að hringja. Einnig er netspjall og er þessi þjónusta opin allan sólarhringinn.
 • Ef ástandið er alvarlegt og þolir enga bið
  • Börn
   • Barnaspítalinn
  • Fullorðnir
   • Bráðamóttaka geðsviðs Hringbraut
   • Bráðamóttakan í Fossvogi
  • Allir
   • 112