Dóttir mín er þunglynd

Hvar byrja ég? Hvar er byrjunin? Það er erfitt að átta sig á því nákvæmlega en í tilfelli dóttur minnar má sennilega rekja þennan sjúkdóm eða sterk byrjunareinkenni hans til áfalls sem hún varð fyrir fyrir um þremur árum síðan þá 17 ára gömul. Hún tók „ranga“ ákvörðun á fallegu haustkvöldi í byrjun september með…

Að upplifa kvíðakast

Ég finn það hellast yfir mig. Hjartað byrjar að hamast og ég byrja að verða kaldsveitt. ,,Æji nei, ekki í dag af öllum dögum..” hugsa ég. Mér finnst sem æðarnar byrji að þrengjast og öndunin verður örari. Allt blóðið dettur niður í fæturna og sjónin byrjar að verða skrýtin. Mínúturnar verða að klukkustundum og það…

Að upplifa geðrof

Ég var í Fjölbraut, Garðabæ þegar ég fékk Geðrof sem leiddi til greiningar og endurhæfingar. Ég var á listabraut og mér finnst erfitt að kynnast fólki, en krakkarnir í þeim félagshring sem ég komst inn í gerðu það auðveldara fyrir mann; æðislegur hópur. En ég var samt mikið einn og inni í höfðinu á mér.…

Gróa Rán Birgisdótir, iðjuþjálfanemi á 4.ári

Geðhvarfasýkin mín

Ég greindist með geðhvarfasýki í lok september árið 2015. Það var í raun mikill léttir þar sem alla ævi hef ég verið að glíma við andlegt ójafnvægi en ég bara vissi ekki af hverju. Ég hef lært um geðhvarfasýki í háskólanum en aldrei hefði mig grunað að ég væri að kljást við þennan sjúkdóm. Ég…

Jónína Sigurðardóttir, nemi á 3.ári í uppeldis og menntunarfræði

Ég hef viljað deyja

Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir er þegar ég hef orðið hrædd við sjálfa mig. Það er að segja þegar sjálfsmorðshugleiðingar ná tökum á huga mínum, ég hef viljað deyja en innst inni hef ég ekki viljað það. Þar af leiðandi hef ég orðið hrædd við sjálfa mig, hrædd um að ég muni taka…