Silja Björk Björnsdóttir

Rót vandans

Undanfarna daga hafa netheimar logað vegna meintra ummæla forsætisráðherra um geðlyf og verkan þeirra. Var forsætisráðherrann gestur í stjórnmálafræðitíma við Verlzunarskóla Íslands og þegar talið barst að geðheilbrigðismálum átti hann að hafa teiknað upp mynd af tveimur blómum, öðru sem var visnað, og líkti því að nota geðlyf við það að vökva dautt blóm. Uppi…

Silja Björk Björnsdóttir

Heilsujafnrétti fyrir alla

Silja Björk Björnsdóttir hélt þennan magnaða fyrirlestur á TEDxReykjavík í maí árið 2014. Sumum kann að finnast það ótrúlegt, eins og henni sjálfri, að henni hafi tekist að flytja þetta persónulega erindi fyrir fullum sal svo stuttu eftir að hún reyndi að fremja sjálfsmorð og upplifði versta myrkur sem manneskjan getur kynnst, sjálfsvígshugsunum, en Silja…

Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðingunum Lynghálsi

Hvað er átröskun?

Átröskun er alvarlegt heilbrigðisvandamál í þjóðfélaginu og í mörgum tilfellum myndast vandi án þess að tekið sé eftir því. Einstaklingurinn sér það oft ekki sjálfur því hann er gjarnan fastur í vítahring og aðstandendur hans átta sig ekki strax á því hvað er að gerast. Fólki með átraskanir og aðstandendum líður kannski eins og þeir…

Bergný Ármannsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og sálfræðimiðstöðinni

Hvenær er vanlíðan of mikil?

Að fást við erfiðar aðstæður og erfiðar tilfinningar er hluti af mannlegri tilveru. Stundum verðum við fyrir erfiðri lífsreynslu og finnum tímabundna vanlíðan vegna þess. Yfirleitt gerum við okkur grein fyrir því að vanlíðan í kjölfar slíkra atburða sé algeng og eðlileg og líður oftast hjá með tímanum. Stundum kemur vanlíðan að því er virðist…

Jóhanna Andrésdóttir, læknanemi og stjórnarmeðlimur Hugrúnar

Rétturinn til vanlíðunar

Við þekkjum öll fólkið – eða heyrum af því reglulega, að minnsta kosti. Hjónunum sem misstu barnið sitt, konunni sem hefur þurft að búa við ofbeldi í fleiri ár, stráknum með krabbameinið, fólkinu sem þurfti að flýja heimili sín. Og við finnum til samkenndar. Hluti af sálartetrinu í okkur þjáist jafnvel með þeim. Einn daginn…