Silja Björk Björnsdóttir

Rót vandans

Undanfarna daga hafa netheimar logað vegna meintra ummæla forsætisráðherra um geðlyf og verkan þeirra. Var forsætisráðherrann gestur í stjórnmálafræðitíma við Verlzunarskóla Íslands og þegar talið barst að geðheilbrigðismálum átti hann að hafa teiknað upp mynd af tveimur blómum, öðru sem var visnað, og líkti því að nota geðlyf við það að vökva dautt blóm. Uppi…

Að upplifa kvíðakast

Ég finn það hellast yfir mig. Hjartað byrjar að hamast og ég byrja að verða kaldsveitt. ,,Æji nei, ekki í dag af öllum dögum..” hugsa ég. Mér finnst sem æðarnar byrji að þrengjast og öndunin verður örari. Allt blóðið dettur niður í fæturna og sjónin byrjar að verða skrýtin. Mínúturnar verða að klukkustundum og það…

Að upplifa geðrof

Ég var í Fjölbraut, Garðabæ þegar ég fékk Geðrof sem leiddi til greiningar og endurhæfingar. Ég var á listabraut og mér finnst erfitt að kynnast fólki, en krakkarnir í þeim félagshring sem ég komst inn í gerðu það auðveldara fyrir mann; æðislegur hópur. En ég var samt mikið einn og inni í höfðinu á mér.…

Silja Björk Björnsdóttir

Heilsujafnrétti fyrir alla

Silja Björk Björnsdóttir hélt þennan magnaða fyrirlestur á TEDxReykjavík í maí árið 2014. Sumum kann að finnast það ótrúlegt, eins og henni sjálfri, að henni hafi tekist að flytja þetta persónulega erindi fyrir fullum sal svo stuttu eftir að hún reyndi að fremja sjálfsmorð og upplifði versta myrkur sem manneskjan getur kynnst, sjálfsvígshugsunum, en Silja…

Gróa Rán Birgisdótir, iðjuþjálfanemi á 4.ári

Geðhvarfasýkin mín

Ég greindist með geðhvarfasýki í lok september árið 2015. Það var í raun mikill léttir þar sem alla ævi hef ég verið að glíma við andlegt ójafnvægi en ég bara vissi ekki af hverju. Ég hef lært um geðhvarfasýki í háskólanum en aldrei hefði mig grunað að ég væri að kljást við þennan sjúkdóm. Ég…

Jónína Sigurðardóttir, nemi á 3.ári í uppeldis og menntunarfræði

Ég hef viljað deyja

Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir er þegar ég hef orðið hrædd við sjálfa mig. Það er að segja þegar sjálfsmorðshugleiðingar ná tökum á huga mínum, ég hef viljað deyja en innst inni hef ég ekki viljað það. Þar af leiðandi hef ég orðið hrædd við sjálfa mig, hrædd um að ég muni taka…