Elísabet Brynjarsdóttir nýkjörinn formaður Hugrúnar geðfræðslufélags

Seinni hluti aðalfundar Hugrúnar geðfræslufélags fór fram 21. apríl í Lögbergi. Elísabet Brynjarsdóttir var þar kjörinn nýr formaður Hugrúnar geðfræðslufélags. Elísabet er að útskrifast úr hjúkrunarfræði nú í sumar, en ætlar sér að vera í lágu starfshlutfalli og sinna formannsstarfinu af heilum hug meðfram starfi. Sólveig Anna Daníelsdóttir er fulltrúi cand psych nema, Hafrós Lind…

Hugrún geðfræðslufélag fagnar eins árs afmæli!

Þann 13. apríl 2016, fyrir akkúrat ári síðan, var stofnfundur Hugrúnar – geðfræðslufélags haldinn í Háskóla Íslands. Fjöldi sálfræðinema, hjúkrunarfræðinema og læknanema komu að stofnun félagsins og mættu á fundinn, en síðan þá hafa fjöldamargir bæst í hópinn. Á starfsárinu hafa fyrirlesarar Hugrúnar frætt framhaldsskólanema um allt land, haldið erindi fyrir almenning, foreldra og kennara,…

Hugrún á faraldsfæti

Það er mjög gaman að geta sagt frá því að Hugrún er komin í samstarfsverkefni með Hjálparsíma Rauða Krossins og Geðhjálp. Markmið þessa verkefnis er að veita kennurum í framhaldsskólum á landsbyggðinni geðfræðslu. Verkefnið hófst í síðustu viku, en þá brugðu fulltrúar Hugrúnar sér norður á land. Fulltrúar Hugrúnar höfðu mikla ánægju af ferðinni og hlakka…

Ávarp frá ritstjóra

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á þessa nýopnuðu síðu okkar. Hérna inni er nú þegar að finna margt fræðsluefni en við viljum einnig benda á að það mun birtast meira efni hér í hverri viku. Þannig að ekki koma bara einu sinni hingað inn, komið frekar eins oft og þið viljið. Ef þið hafið einhverjar…

Steinn Thoroddsen Halldórsson

Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn 10. október

Næstkomandi mánudag, 10. október, verður Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn haldinn hátíðlegur í 25.skipti. Markmið dagsins eru meðal annars að vekja athygli á geðheilbrigðismálum, fræða almenning og sporna gegn fordómum. Markmið dagsins ríma vel við markmið Hugrúnar, nýstofnaðs geðfræðslufélags nemenda við Háskóla Íslands. Félagið var stofnað snemma í vor í þeim tilgangi að fræða ungt fólk um geðheilbrigði…