Hvað þýðir að vera ekki tabú?

Árið 2015 var sannarlega ár samfélagsmiðlabyltinganna þar sem unga fólkið ákvað að taka málin í sínar hendur og notfæra sér mátt hinna ýmsu samfélagsmiðla til að taka niður þau félagslegu og veraldlegu kerfi sem við höfum skapað okkur. Ein þessara byltinga var undir myllumerkinu #égerekkitabú og átti sú bylting að stuðla að vitundarvakningu íslensk samfélags…

Viltu verða fræðari?

Hugrún geðfræðslufélag leitar nú að útsendurum/fræðurum fyrir skólaárið 2017-2018. Til þess að verða fræðari fyrir Hugrúnu þarf að mæta á að minnsta kosti 3 fræðslukvöld og mæta í fræðsluferðina okkar. Fræðslukvöldin eru fjögur og hvetjum við að sjálfsögðu alla til þess að mæta á þau öll. Fræðslukvöldin okkar verða haldin 19., 21., 25. og 27.…

Geðveikt bingó Hugrúnar

Hugrún geðfræðslufélag stendur fyrir geðveiku bingói sem fram fer í Stúdentakjallaranum þann 4.júlí. Bingóið hefst kl. 20 og það er enginn annar en Ólafur Ásgeirsson úr Improv Ísland. Hugrún er algjörlega rekin á styrkjum og sjálfboðavinnu, og því er bingóið afar mikilvægt fyrir starfsemi félagsins. Eitt bingóspjald verður á 1000 kr og 3 spjöld á…

Elísabet Brynjarsdóttir nýkjörinn formaður Hugrúnar geðfræðslufélags

Seinni hluti aðalfundar Hugrúnar geðfræslufélags fór fram 21. apríl í Lögbergi. Elísabet Brynjarsdóttir var þar kjörinn nýr formaður Hugrúnar geðfræðslufélags. Elísabet er að útskrifast úr hjúkrunarfræði nú í sumar, en ætlar sér að vera í lágu starfshlutfalli og sinna formannsstarfinu af heilum hug meðfram starfi. Sólveig Anna Daníelsdóttir er fulltrúi cand psych nema, Hafrós Lind…

Hugrún geðfræðslufélag fagnar eins árs afmæli!

Þann 13. apríl 2016, fyrir akkúrat ári síðan, var stofnfundur Hugrúnar – geðfræðslufélags haldinn í Háskóla Íslands. Fjöldi sálfræðinema, hjúkrunarfræðinema og læknanema komu að stofnun félagsins og mættu á fundinn, en síðan þá hafa fjöldamargir bæst í hópinn. Á starfsárinu hafa fyrirlesarar Hugrúnar frætt framhaldsskólanema um allt land, haldið erindi fyrir almenning, foreldra og kennara,…

Silja Björk Björnsdóttir

Rót vandans

Undanfarna daga hafa netheimar logað vegna meintra ummæla forsætisráðherra um geðlyf og verkan þeirra. Var forsætisráðherrann gestur í stjórnmálafræðitíma við Verlzunarskóla Íslands og þegar talið barst að geðheilbrigðismálum átti hann að hafa teiknað upp mynd af tveimur blómum, öðru sem var visnað, og líkti því að nota geðlyf við það að vökva dautt blóm. Uppi…