Hugrún með erindi á jafnréttisdögum

Hugrún geðfræðslufélag heldur erindi á viðburði sem ber nafnið Sjálfsprottin hagsmunagæsla en hann er hluti af jafnréttisdögum. Fjallað verður um hinar ýmsu leiðir sem nemendur, fulltrúar nemenda og önnur grasrótarstarfsemi fara við réttindagæslu. Hvað eru nemendur að gera til þess að bæta umhverfi sitt? Við hvetjum fólk til þess að mæta en fundurinn er kl.…

Fjórða fræðslukvöld Hugrúnar

Fjórða og síðasta fræðslukvöld Hugrúnar verður haldið miðvikudaginn 27.september og hefst dagskráin eins og önnur kvöld kl. 16:30 með kynningu fundarstjóra. Anna Ólafsdóttir formaður Geðhjálpar kynnir starf samtakanna, Elín Inga Bragadóttir segir reynslusögu af fíkn og átröskun og Ísafold Helgadóttir geðlæknir flytur erindi um geðhvörf. Eftir matarpásu fáum við svo að heyra erindi frá Steinunni…

Þriðja fræðslukvöld Hugrúnar

Þá er komið að þriðja fræðslukvöldi Hugrúnar. Þar mun ýmsa grasa gæta en við fáum að heyra erindi um fíkn frá SÁÁ, Nanna Briem geðlæknir mun fjalla um geðrofssjúkdóma og Tómas Kristjánsson sálfræðingur heldur erindi um sjálfsskaða. Við fáum einnig að heyra þrjár reynslusögur. Iðunn Garðarsdóttir segir frá reynslu sinni af OCD, Elías Þórsson segir…

Dóttir mín er þunglynd

Hvar byrja ég? Hvar er byrjunin? Það er erfitt að átta sig á því nákvæmlega en í tilfelli dóttur minnar má sennilega rekja þennan sjúkdóm eða sterk byrjunareinkenni hans til áfalls sem hún varð fyrir fyrir um þremur árum síðan þá 17 ára gömul. Hún tók „ranga“ ákvörðun á fallegu haustkvöldi í byrjun september með…

Annað geðfræðslukvöld Hugrúnar

Núna á fimmtudaginn 21.september er komið að öðru fræðslukvöldi Hugrúnar. Dagskráin hefst kl.16:30 með ávarpi fundarstjóra. Agnes Agnarsdóttir mun svo flytja erindi sem ber heitið ,,Hvert á að leita?”. Í beinu framhaldi af því mun Engilbert Sigurðsson geðlæknir fjalla um þunglyndi og Atli Jasonarson segir frá glímu sinni við þunglyndi. Eftir matarpásuna sem er á…

Hugrún auglýsir eftir ritstjóra og ritstjórn

Geðfræðslufélagið Hugrún auglýsir eftir ritstjóra og ritstjórn fyrir vefsíðu félagsins, gedfraedsla.is. Vefurinn inniheldur greinar og fræðsluefni tengt geðheilbrigði auk þess sem fréttir af starfi félagsins birtast á síðunni. Ritstjórn sér um að uppfæra efni á heimasíðunni og móta stefnu um útlit og hlutverk heimasíðunnar í samráði við stjórn félagsins. Ritstjóri stýrir ritstjórn og ber ábyrgð…

Fyrsta fræðslukvöld Hugrúnar 19. september

Hugrún geðfræðslufélag stendur fyrir röð fræðslukvölda og er það fyrsta þann 19. september næstkomandi. Dagskráin hefst klukkan 16:30 með kynningu fundarstjóra. Á þessu fyrsta kvöldi mun Ingólfur Sigurðsson deila reynslusögu af kvíða og Hrund Scheving hjúkrunarfræðingur tala um geðrækt. Eins mun Sonja Björg Jóhannsdóttir segja frá reynslusögu aðstandanda og Dóra Júlía Agnarsdóttir deila sinni sögu…

Geðfræðslukvöld Hugrúnar 2017

Geðfræðslukvöld Hugrúnar eru nú að fara af stað. Það fyrsta er þriðjudaginn 19. september, en þau fara öll fram í Hringsal Barnaspítala Hringsins. Dagskráin er mjög fjölbreytt og hefst alla daga kl. 16:30 með stuttri kynningu fundarstjóra. Nánari upplýsingar um dagskrá hvers kvölds má finna á meðfylgjandi myndum. Matarpása er svo alla daga frá 18:30-19:00…