„Ég var búin að segja „síðasta skiptið” oftar en ég gat talið”

Björg Einarsdóttir er 25 ára körfuboltakona sem hefur glímt við íþróttaátröskun. Fyrstu einkenni röskunar þessarar birtust um 16 ára aldur og lýstu sér sem mikil þráhyggja fyrir útliti og fitusöfnun, og sífelldum samanburði við aðrar stúlkur. Glansmyndir samfélagsmiðla höfðu einnig mikil og þá neikvæð áhrif á líkamsímyndina. Við 22 ára aldur náði þetta svo hámarki…