Félagskvíðinn okkar allra

Félagskvíðinn okkar allra Hefurðu einhvern tímann gert eitthvað neyðarlegt og farið alveg í kerfi? Orðið ótrúlega vandræðaleg/ur og óskað þess að jörðin myndi gleypa þig? Sjálf man ég eftir nýlegu atviki þar sem ég rak troðfullan IKEA-poka í andlitið á konu þegar ég var að smokra mér framhjá í smokkfullri neðanjarðarlest í París. Konan æpti…

Sorg og sorgarviðbrögð

Ástvinamissir, t.d. missir foreldris, barns, maka eða nákomins vinar getur átt sér stað hvenær sem er á lífsleiðinni en er algengari þegar fólk eldist. Eftir því sem fólk er eldra því fleiri ástvini hefur það yfirleitt kvatt úr þessum heimi. Sorg er sálfræðilegt viðbragð við ástvinamissi og ástvinamissir og sorg geta tekið á sig margvíslegar…