Gróa Rán Birgisdótir, iðjuþjálfanemi á 4.ári

Geðhvarfasýkin mín

Ég greindist með geðhvarfasýki í lok september árið 2015. Það var í raun mikill léttir þar sem alla ævi hef ég verið að glíma við andlegt ójafnvægi en ég bara vissi ekki af hverju. Ég hef lært um geðhvarfasýki í háskólanum en aldrei hefði mig grunað að ég væri að kljást við þennan sjúkdóm. Ég…

Jónína Sigurðardóttir, nemi á 3.ári í uppeldis og menntunarfræði

Ég hef viljað deyja

Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir er þegar ég hef orðið hrædd við sjálfa mig. Það er að segja þegar sjálfsmorðshugleiðingar ná tökum á huga mínum, ég hef viljað deyja en innst inni hef ég ekki viljað það. Þar af leiðandi hef ég orðið hrædd við sjálfa mig, hrædd um að ég muni taka…