Hugrún geðfræðslufélag heldur erindi á viðburði sem ber nafnið Sjálfsprottin hagsmunagæsla en hann er hluti af jafnréttisdögum.

Fjallað verður um hinar ýmsu leiðir sem nemendur, fulltrúar nemenda og önnur grasrótarstarfsemi fara við réttindagæslu. Hvað eru nemendur að gera til þess að bæta umhverfi sitt?

Við hvetjum fólk til þess að mæta en fundurinn er kl. 14 á Litla torgi Háskóla Íslands.

https://www.facebook.com/events/378857985879335/?acontext=%7B