Dóttir mín er þunglynd

Hvar byrja ég? Hvar er byrjunin? Það er erfitt að átta sig á því nákvæmlega en í tilfelli dóttur minnar má sennilega rekja þennan sjúkdóm eða sterk byrjunareinkenni hans til áfalls sem hún varð fyrir fyrir um þremur árum síðan þá 17 ára gömul. Hún tók „ranga“ ákvörðun á fallegu haustkvöldi í byrjun september með…

Annað geðfræðslukvöld Hugrúnar

Núna á fimmtudaginn 21.september er komið að öðru fræðslukvöldi Hugrúnar. Dagskráin hefst kl.16:30 með ávarpi fundarstjóra. Agnes Agnarsdóttir mun svo flytja erindi sem ber heitið ,,Hvert á að leita?”. Í beinu framhaldi af því mun Engilbert Sigurðsson geðlæknir fjalla um þunglyndi og Atli Jasonarson segir frá glímu sinni við þunglyndi. Eftir matarpásuna sem er á…