Fyrsta fræðslukvöld Hugrúnar 19. september

Hugrún geðfræðslufélag stendur fyrir röð fræðslukvölda og er það fyrsta þann 19. september næstkomandi. Dagskráin hefst klukkan 16:30 með kynningu fundarstjóra. Á þessu fyrsta kvöldi mun Ingólfur Sigurðsson deila reynslusögu af kvíða og Hrund Scheving hjúkrunarfræðingur tala um geðrækt. Eins mun Sonja Björg Jóhannsdóttir segja frá reynslusögu aðstandanda og Dóra Júlía Agnarsdóttir deila sinni sögu…

Geðfræðslukvöld Hugrúnar 2017

Geðfræðslukvöld Hugrúnar eru nú að fara af stað. Það fyrsta er þriðjudaginn 19. september, en þau fara öll fram í Hringsal Barnaspítala Hringsins. Dagskráin er mjög fjölbreytt og hefst alla daga kl. 16:30 með stuttri kynningu fundarstjóra. Nánari upplýsingar um dagskrá hvers kvölds má finna á meðfylgjandi myndum. Matarpása er svo alla daga frá 18:30-19:00…