Viltu verða fræðari?

Hugrún geðfræðslufélag leitar nú að útsendurum/fræðurum fyrir skólaárið 2017-2018. Til þess að verða fræðari fyrir Hugrúnu þarf að mæta á að minnsta kosti 3 fræðslukvöld og mæta í fræðsluferðina okkar. Fræðslukvöldin eru fjögur og hvetjum við að sjálfsögðu alla til þess að mæta á þau öll. Fræðslukvöldin okkar verða haldin 19., 21., 25. og 27.…