Sorg og sorgarviðbrögð

Ástvinamissir, t.d. missir foreldris, barns, maka eða nákomins vinar getur átt sér stað hvenær sem er á lífsleiðinni en er algengari þegar fólk eldist. Eftir því sem fólk er eldra því fleiri ástvini hefur það yfirleitt kvatt úr þessum heimi. Sorg er sálfræðilegt viðbragð við ástvinamissi og ástvinamissir og sorg geta tekið á sig margvíslegar…