Geðveikt bingó Hugrúnar

Hugrún geðfræðslufélag stendur fyrir geðveiku bingói sem fram fer í Stúdentakjallaranum þann 4.júlí. Bingóið hefst kl. 20 og það er enginn annar en Ólafur Ásgeirsson úr Improv Ísland. Hugrún er algjörlega rekin á styrkjum og sjálfboðavinnu, og því er bingóið afar mikilvægt fyrir starfsemi félagsins. Eitt bingóspjald verður á 1000 kr og 3 spjöld á…