Ragnhildur Erla Þorgeirsdóttir byrjaði fyrst að skera sig þegar hún var fimmtán ára gömul. Hún segir að mikil vanlíðan og þunglyndi hafa verið ástæðuna og fyrir hana þá var þetta lausnin. Hún segir það að skera sig hafi fært sér mikla ró. Þegar hún hefur verið í sálfræðimeðferð skammaðist hún sín fyrir þetta og sagði ekki frá þessu fyrr en seint og um síðir. Ragnhildur sagði mér söguna sína og á hvernig stað hún er í dag.

Myndband þetta er unnið af Þórhildi Erlu Pálsdóttur en þetta er hluti af lokaverkefni hennar til meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.