Margir ungir einstaklingar á Íslandi glíma við geðsjúkdóma. Sóley Riedel er ein þeirra en hún var greind með þunglyndi við lok sumars árið 2016. Í þessu myndbandi sem sjá má hér að neðan segir hún frá því hvernig sér leið og hvernig hefur gengið að vinna úr sínum málum.

Myndband þetta er unnið af Þórhildi Erlu Pálsdóttur en þetta er hluti af lokaverkefni hennar til meistaragráðu í blaða- og fréttamennsku.