Hugrún á faraldsfæti

Það er mjög gaman að geta sagt frá því að Hugrún er komin í samstarfsverkefni með Hjálparsíma Rauða Krossins og Geðhjálp. Markmið þessa verkefnis er að veita kennurum í framhaldsskólum á landsbyggðinni geðfræðslu. Verkefnið hófst í síðustu viku, en þá brugðu fulltrúar Hugrúnar sér norður á land. Fulltrúar Hugrúnar höfðu mikla ánægju af ferðinni og hlakka…

Að upplifa kvíðakast

Ég finn það hellast yfir mig. Hjartað byrjar að hamast og ég byrja að verða kaldsveitt. ,,Æji nei, ekki í dag af öllum dögum..” hugsa ég. Mér finnst sem æðarnar byrji að þrengjast og öndunin verður örari. Allt blóðið dettur niður í fæturna og sjónin byrjar að verða skrýtin. Mínúturnar verða að klukkustundum og það…