Ávarp frá ritstjóra

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin á þessa nýopnuðu síðu okkar. Hérna inni er nú þegar að finna margt fræðsluefni en við viljum einnig benda á að það mun birtast meira efni hér í hverri viku. Þannig að ekki koma bara einu sinni hingað inn, komið frekar eins oft og þið viljið. Ef þið hafið einhverjar…

Að upplifa geðrof

Ég var í Fjölbraut, Garðabæ þegar ég fékk Geðrof sem leiddi til greiningar og endurhæfingar. Ég var á listabraut og mér finnst erfitt að kynnast fólki, en krakkarnir í þeim félagshring sem ég komst inn í gerðu það auðveldara fyrir mann; æðislegur hópur. En ég var samt mikið einn og inni í höfðinu á mér.…

Silja Björk Björnsdóttir

Heilsujafnrétti fyrir alla

Silja Björk Björnsdóttir hélt þennan magnaða fyrirlestur á TEDxReykjavík í maí árið 2014. Sumum kann að finnast það ótrúlegt, eins og henni sjálfri, að henni hafi tekist að flytja þetta persónulega erindi fyrir fullum sal svo stuttu eftir að hún reyndi að fremja sjálfsmorð og upplifði versta myrkur sem manneskjan getur kynnst, sjálfsvígshugsunum, en Silja…

Gróa Rán Birgisdótir, iðjuþjálfanemi á 4.ári

Geðhvarfasýkin mín

Ég greindist með geðhvarfasýki í lok september árið 2015. Það var í raun mikill léttir þar sem alla ævi hef ég verið að glíma við andlegt ójafnvægi en ég bara vissi ekki af hverju. Ég hef lært um geðhvarfasýki í háskólanum en aldrei hefði mig grunað að ég væri að kljást við þennan sjúkdóm. Ég…