Jónína Sigurðardóttir, nemi á 3.ári í uppeldis og menntunarfræði

Ég hef viljað deyja

Versta tilfinning sem ég hef fundið fyrir er þegar ég hef orðið hrædd við sjálfa mig. Það er að segja þegar sjálfsmorðshugleiðingar ná tökum á huga mínum, ég hef viljað deyja en innst inni hef ég ekki viljað það. Þar af leiðandi hef ég orðið hrædd við sjálfa mig, hrædd um að ég muni taka…