Aldís Eva Friðriksdóttir sálfræðingur hjá Sálfræðingunum Lynghálsi

Hvað er átröskun?

Átröskun er alvarlegt heilbrigðisvandamál í þjóðfélaginu og í mörgum tilfellum myndast vandi án þess að tekið sé eftir því. Einstaklingurinn sér það oft ekki sjálfur því hann er gjarnan fastur í vítahring og aðstandendur hans átta sig ekki strax á því hvað er að gerast. Fólki með átraskanir og aðstandendum líður kannski eins og þeir…