Jóhanna Andrésdóttir, læknanemi og stjórnarmeðlimur Hugrúnar

Rétturinn til vanlíðunar

Við þekkjum öll fólkið – eða heyrum af því reglulega, að minnsta kosti. Hjónunum sem misstu barnið sitt, konunni sem hefur þurft að búa við ofbeldi í fleiri ár, stráknum með krabbameinið, fólkinu sem þurfti að flýja heimili sín. Og við finnum til samkenndar. Hluti af sálartetrinu í okkur þjáist jafnvel með þeim. Einn daginn…